|
á endalausu ferðalagi...
|
|
Hver er ég? Ég heiti Þóra... ...og bý í Danmörku Myndir Aðrir bloggarar! Hann Ágúst minn Andrea Berglind & Óli Berglind Brynhildur Dana & Gústi Erla Erna Freyja Guðrún Henný Mæja & Steini Ólöf & Axel Sigurrós Unnur Helga Þórdís Litla fólkið! Viktor Daði Stefán Konráð Krummi Vigdís Björg Alejandro Egill Ágúst Þór & Stefán Páll |
![]() Ég var að prufa hvort að það væri erfitt að setja inn mynd á ploggið. Þetta getur eiginlega ekki verið einfaldara. Ég sem hélt að veturinn væri búinn hér í Odense. Það er sko ekki. Það var bara allt hvítt hjá okkur í morgun og það ekki neitt smá miðað við danskan mælikvarða. Jamms heilir 6 cm af snjó lá yfir bílastæðinu hjá tv2, sem er staðsett niðri í bæ. Ekki nóg með það heldur á að vera lítill snjóstormur (snjókoma) á morgun ef að allt gengur miðað við veðurfræðinga. Þóra ferðalangur Þóra skrifaði.
|